20200501
Hádegismatur
Alþjóðlegur frídagur verkafólks - leikskólinn er lokaður
20200504
Morgunmatur
Hafragrautur, epli & kakóduft. Lýsi.
Hádegismatur
Gufusoðin ýsa með tómatsmjöri & kartöflum, ásamt soðnum rófum.
Snarl
Heimabakað brauð með smjöri, osti og skinku. Ávaxtabiti og grænmetisbiti.
20200505
Morgunmatur
Hafragrautur og lýsi.
Hádegismatur
Græn smalabaka úr grænmeti og baunum toppuð með sætkartöflumús og osti. Borin fram með fersku grænmeti.
Snarl
Maltbrauð með smjöri, kindakæfu eða eggi. Ávaxtabiti og grænmetisbiti.
20200506
Morgunmatur
Hafragrautur, appelsínubitar & Kókosmjöl. Lýsi.
Hádegismatur
Fiskisúpa. Heimalöguð fiskisúpa, ásamt góðu brauði með smjörva, eggjum og papriku.
Snarl
Hrökkbrauð með smjöri, hummus og osti. Ávaxtabiti og grænmetisbiti.
20200507
Morgunmatur
Hafragrautur, döðlur og hörfræ. Lýsi.
Hádegismatur
Kjúklinganúðlur með blönduðu grænmeti og kjúklingabitum, ásamt fersku salati.
Snarl
Flatbrauð með smjöri, smurosti og sardínum. Ávaxtabiti og grænmetisbiti.
20200508
Morgunmatur
Hafragrautur með kanil & rúsinum. Lýsi.
Hádegismatur
Gufusoðinn lax/bleikja með smjöri & hýðisgrjónum/byggi ásamt fersku grænmeti.
Snarl
Ristað brauð/hrökkkex með smjöri, döðlusultu eða osti. Ávaxtabiti og grænmetisbiti.
20200511
Morgunmatur
Hafragrautur, rúsínur og lýsi
Hádegismatur
Steiktur fiskur. ofnsteiktur þorskur/steinbítur með kartöflum & karrýsósu/kaldri sósu, ásamt hrásalati.
Snarl
Heimabakað brauð með smjöri, lifrarkæfu eða osti. Ávaxtabiti og grænmetisbiti
20200512
Morgunmatur
Hafragrautur með epli og fikjum. Lýsi.
Hádegismatur
Skyr. Hrært skyr með rjómablandi, ásamt ilmandi brauði, áleggi & grænmetisstrimlum.
Snarl
Hrökkbrauð með smjöri, pestó eða osti. Ávaxtabiti og grænmetisbiti.
20200513
Morgunmatur
Hafragrautur með appelsínubitum & kókosmjöli. Lýsi.
Hádegismatur
Kjúklingaveisla. Ofnsteiktir kjúklingaleggir með ofnsteiktu grænmeti og sætum kartöflum.
Snarl
Flatbrauð með smjöri, kavíar eða kindakæfu. Ávaxtabiti og grænmetisbiti.
20200514
Morgunmatur
Hafragrautur með kanil & rúsínum. Lýsi.
Hádegismatur
Fiski "pizza" með hýðisgrjónum, fersku salati og karrýsósu.
Snarl
Sætara brauðmeti: - döðlubrauð - kryddbrauð - álfabrauð - bananabrauð Ávaxtabiti og grænmetisbiti
20200515
Morgunmatur
Hafragrautur og lýsi.
Hádegismatur
Regnbogabuff. Kjúklingabaunir með austurlensku ivafi, kartöflum & rótargrænmeti ásamt hýðis/bygggrjónum og súrmjólkursósu.
Snarl
Ristað brauð eða hrökkbrauð með smjöri, túnfisksalati eða osti. Ávaxtabiti og grænmetisbiti.
20200518
Morgunmatur
Hafragrautur, appelsínubitar & lýsi
Hádegismatur
Gufusoðin ýsa með smjöri & kartöflum, ásamt soðnum rófum.
Snarl
Lífskornabrauð m/smjöri, osti og skinku. Ávaxtabiti og grænmetisbiti.
20200519
Morgunmatur
Hafragrautur, epli & kakóduft. Lýsi.
Hádegismatur
Kjúklingaréttur með feta. Ofnbakaður kjúklingaréttur með sætum kartöflum, spínati og fetaosti. Ásamt byggi/kínóa/hýðishrísgrjónum ásamt fersku grænmeti.
Snarl
Flatbrauð með smjöri, liftarkæfu eða eggi. Ávaxtabiti og grænmetisbiti.
20200520
Morgunmatur
Hafragrautur, banani & kakóduft. Lýsi.
Hádegismatur
Plokkfiskur. Ýsugerður plokkfiskur & rúgbrauð með smjöri, ásamt gúrku -& gulrótarstrimlum og tómatbátur.
Snarl
Hrökkbrauð með smjöri, smurosti eða túnfisksalati. Ávaxtabiti og grænmetisbiti.
20200521
Hádegismatur
Uppstigningardagur - leikskólinn er lokaður
20200522
Hádegismatur
Skipulagsdagur - leikskólinn er lokaður.
20200525
Morgunmatur
Hafragrautur, appelsínubitar & kókosmjöl. Lýsi.
Hádegismatur
Fiskibollur. Steiktar fiskibollur með hýðisgrjónum & lauksósu ásamt niðurskornu fersku grænmeti eða gufusoðnu blönduðu grænmeti.
Snarl
Heimabakað brauð með smjöri, osti eða eggi. Ávaxtabiti og grænmetisbiti.
20200526
Morgunmatur
Hafragrautur og lýsi.
Hádegismatur
Lifrarbuff. Heimagerð lifrarbuff borin fram með kartöflumús, grænmeti og brúnni sósu
Snarl
Speltbrauð/lífskornabrauð/maltbrauð með smjöri, guacamole eða hummus. Ávaxtabitar og grænmetisbitar.
20200527
Morgunmatur
Hafragrautur með rúsínum. Lýsi.
Hádegismatur
Grænmetislasagna. Rjúkandi grænmetislasagna með ostatopp ásamt sýrðum rjóma.
Snarl
Hrökkbrauð með smjöri, smurosti eða sardínum. Ávaxtabiti og grænmetisbiti.
20200528
Morgunmatur
Hafragrautur, epli og kanill. Lýsi.
Hádegismatur
Steiktur fiskur. Ofnsteiktur þorskur/steinbítur með kartöflum & karrýsósu/kaldri sósu ásamt hrásalati.
Snarl
Heimabakað brauð með smjöri, osti eða kindakæfu. Ávaxtabiti og grænmetisbiti.
20200529
Morgunmatur
Hafragrautur, fíkjubitar og lýsi.
Hádegismatur
Mexíkófjör. Hakkblanda og ferskt grænmeti borið fram í heilhveiti tortilla ásamt rifnum osti og sýrðum rjóma.
Snarl
Heimabakað eða ristað brauð með smjöri, osti eða döðlusultu. Ávaxtabiti og grænmetisbiti.
Ekkert fannst m.v. dagsetningu