Fréttir af skólastarfi.

Skipulagsdagur

Við minnum á skipulagsdaginn, miðvikudaginn 12. mars nk en þá er skólinn lokaður
Nánar

Sumarlokun 2025

Sumarlokun í Grænatúni 2025 verður frá og með 8. júlí, til og með 7. ágúst. Við munum því loka þann 8.júlí kl. 13.00 og opnum svo aftur þann 7..ágúst kl.13.00.
Nánar

Rauð veðurviðvörun

Vegna rauðrar veðurviðvörunar eru foreldrar beðnir um að sækja börn eins fljótt og kostur er, eigi síðar en kl 15.30 í dag.
Nánar
Fréttamynd - Rauð veðurviðvörun

Hátíðarkveðjur

Okkar bestu óskir um gleðileg jól og hafið það sem allra best yfir hátíðirnar.
Nánar
Fréttamynd - Hátíðarkveðjur

Glaðningur frá Foreldrafélaginu

Við þökkum kærlega fyrir frábæran glaðning á kaffistofu starfsfólks sem foreldrafélag Grænatúns færði okkur í morgun
Nánar

Kertasníkir og Hurðaskellir komu í heimsókn

Jólasveinaheimsókn í boði foreldrafélags Grænatúns var afar vel heppnuð og vakti mikla lukku hjá börnunum
Nánar
Fréttamynd - Kertasníkir og Hurðaskellir komu í heimsókn

Jólafréttabréf Grænatúns 2024

Senn koma jólin og er undirbúningur þeirra hafin hér í Grænatúni.
Nánar
Fréttamynd - Jólafréttabréf Grænatúns 2024

Lestrarátak

Dagana 4 - 15 nóvember var okkar árlega lestrarátak hér í Grænatúni sem lauk með því að öll börnin fengu bókagjöf, sem foreldrafélagið og skólinn gáfu í sameiningu.
Nánar
Fréttamynd - Lestrarátak

Barnasáttmálinn - réttindatré

Síðastliðið ár höfum við verið í vinnu við að innleiða Barnasáttmálann í starfið okkar.
Nánar
Fréttamynd - Barnasáttmálinn - réttindatré

Skipulagsdagur

Við minnum á skipulagsdaginn 13. nóvember nk en þá er skólinn lokaður
Nánar