Fréttir af skólastarfi.

Grænatún - Réttindaskóli Unicef

Leikskólinn Grænatún er nýjasti réttindaskólinn í Kópavogi en í dag hlutum við viðurkenningu frá UNICEF.
Nánar
Fréttamynd - Grænatún - Réttindaskóli Unicef

Skipulags og skráningardagar skólaárið 2025 - 2026

Hér má finna dagsetningar skipulags og skráningardaga skólaársins 2025 - 2026
Nánar

Vinnuskólakrakkar

í sumar munu þau Davíð Aron, Gunnar Alex, Melkorka Mirra og Saga verða hér í vinnu á vegum Vinnuskólans og bjóðum við þau velkomin til okkar.
Nánar

Sumarhátið foreldrafélagsins

Sumarhátíð foreldrafélags Grænatúns verður haldin miðvikudaginn 11. júní frá kl. 15:00 - 16.30 í garðinum á Grænatúni.
Nánar
Fréttamynd - Sumarhátið foreldrafélagsins

Sveitaferð foreldrafélags Grænatúns 11. maí

Hin árlega sveitaferð foreldrafélags Grænatúns verður farin sunnudaginn 11. mai kl. 10.00. Í ár verður farið á sveitabæinn Miðdal í Kjós.
Nánar
Fréttamynd - Sveitaferð foreldrafélags Grænatúns 11. maí

Vorhátíð Grænatúns 9. maí.

Verður haldin föstudaginn 9. maí kl 14.30 . ATH - ATH ATH - VEGNA SLÆMRAR VEÐURSPÁR FRESTUM VIÐ HÁTIÐINNI TIL KLUKKAN 14.30
Nánar
Fréttamynd - Vorhátíð Grænatúns  9. maí.

Páskakveðja

Gleðilega páska og hafið það sem allra best yfir hátíðarnar. Kærar kveðjur frá starfsfólki Grænatúns
Nánar
Fréttamynd - Páskakveðja

Skipulagsdagur

Við minnum á skipulagsdaginn, miðvikudaginn 12. mars nk en þá er skólinn lokaður
Nánar

Sumarlokun 2025

Sumarlokun í Grænatúni 2025 verður frá og með 8. júlí, til og með 7. ágúst. Við munum því loka þann 8.júlí kl. 13.00 og opnum svo aftur þann 7..ágúst kl.13.00.
Nánar

Rauð veðurviðvörun

Vegna rauðrar veðurviðvörunar eru foreldrar beðnir um að sækja börn eins fljótt og kostur er, eigi síðar en kl 15.30 í dag.
Nánar
Fréttamynd - Rauð veðurviðvörun